Mánuður: október 2014

Vegna boðaðs verkfalls FT.

Viljum vekja athygli á því að tónlistarkennarar í Tónsölum eru allir í Félagi íslenskra hljómlistarmanna (FÍH). Því eiga boðuð verkföll ekki við í Tónsölum að sinni. Þess ber þó að geta að samningaviðræður standa einnig yfir hjá FÍH við Samband Sveitarfélaga. Nánari fréttir af þeim viðræðum verða settar hér inn þegar línur skýrast í þeim …

Vegna boðaðs verkfalls FT. Read More »

Vetrarfrí

Minnum á að á morgun, föstudag 17.okt og mánudaginn 20.okt eru vetrarfrí í Tónsölum. Þá er engin kennsla í skólanum. Erum við þar að fylgja eftir öðrum skólum í Kópavogi sem eru með sín vetrarfrí á sama tíma.

Ný heimasíða Tónsala

Nú er búið að taka í gagnið nýja heimasíðu Tónsala. það er von okkar að hún nýtist vel við að koma upplýsingum til skila á skilmerkilegan og þægilegan hátt fyrir nemedur sem og aðstandendur þeirra. Verið er að leggja lokahönd á síðuna en það ætti ekki að koma í veg fyrir að notendur hennar geti …

Ný heimasíða Tónsala Read More »