Mánuður: desember 2014

Vegna veðurs.

Þar sem veður er nú eins og það er, ekkert ferðaveður og óskað hefur verið eftir því frá almannamannavörnum að fólk haldi sig heima við, þykir okkur ekki annað skynsamlegt en að fella niður kennslu í dag, þriðjudaginn 16.desember. Foreldrar senda semsagt börn sín ekki í tónlistarkennslu í dag.

Jólatónleikar og fl.

Góðan dag.   Nú fer að styttast í annan endan á haustönninni og jólin eru handan við hornið. Næsta vika 8-13. desember er undirlögð undir jólatónleika nemanda. Kennarar láta sína nemendur vita um nánari tímasetningu á tónleikunum. Rétt þó að taka fram að nemendur mæta einnig í sína hefðbundu kennslutíma þessa viku. Síðasti kennsludagur fyrir …

Jólatónleikar og fl. Read More »