Upphaf vorannar 2015.

Vil byrja á því að óska öllum gleðilegs nýs ár með þakkir fyrir það gamla.   Skólastarfið í Tónsölum hefst aftur mánudaginn 5.janúar. Nemendur mæti áfram á þeim tímum sem skipulagðir voru fyrir áramót nema að kennari hafi tekið annað fram.   Vil einnig vekja athygli á að núna um áramótin tökum við upp nýtt …

Upphaf vorannar 2015. Read More »