Upphaf skólaárs 2015-2016

Næstkomandi mánudag, 24. ágúst, klukkan 15:00-18:00 verður töflugerðardagur í skólanum. Þá mæta nemendur og foreldrar í Tónsali til þess að hitta kennara og finna tímasetningu fyrir hljóðfæratíma vetrarins. Við bendum á að það er mikil vinna fyrir kennara að setja saman stundatöflu sem hentar öllum aðilum vel og gott er að mæta snemma til þess …

Upphaf skólaárs 2015-2016 Read More »