Skipulagsdagur og vetrarfrí

Viljum minna nemendur og forráðamenn á að næstkomandi föstudag, 23.október, er skipulagsdagur hjá okkur í Tónsölum. Engin kennsla er þann dag, nema að kennarar hafi tekið annað fram. Minnum einnig á að næstkomandi mánudag og þriðjudag, 26 og 27 október eru vetrarfrí í Tónsölum. Þar fylgjum við eftir grunnskólum í bænum sem eru með vetrarfrí …

Skipulagsdagur og vetrarfrí Read More »