Mánuður: desember 2015

Vegna veðurs 7. desember

Vegna veðurspár hefur verið ákveðið að leggja niður kennslu í Tónsölum eftir klukkan 16:00 og fresta jólatónleikum skólans sem áttu að fara fram klukkan 17:00 og 18:00. Fundinn verður nýr tími fyrir tónleika í samráði við þá kennara sem áttu að vera með tónleika í kvöld og tilkynning um nýja tímasetningu send út síðar.

Vegna veðurs 1. des.

Góðan dag. Eins og staðan er núna þegar komið er hádegi þá gerum við ekki ráð fyrir öðru en kennsla verði með eðlilegum hætti í Tónsölum. Beinum þó þeim tilmælum til foreldra og nemenda að fylgjast vel með breytingum á veðri. Við höfum að sjálfsögðu fullan skilning á því að nemendur verði heima í dag. …

Vegna veðurs 1. des. Read More »