Mánuður: febrúar 2016

Vetrarfrí

Á morgun fimmtudag 25.febrúar og föstudaginn 26.febrúar eru vetrarfrí í Tónsölum. Eins og venja er þá tökum við þessi vetrarfrí á sama tíma og grunnskólar í Kópavogi taka sín vetrarfrí. Kennsla hefst svo aftur mánudaginn 29.febrúar. Með vetrarkveðju.

Skipulagsdagur/öskudagur

Við viljum minna á að á morgun, miðvikudag 10.febrúar, sem er öskudagur, er skipulagsdagur hjá kennurum í Tónsölum. Það er því engin kennsla þann dag í Tónsölum.