Skipulagsdagur og vetrarfrí.

Minni alla nemendur og forráðamenn á að í dag, miðvikudag 26. október, er skipulagsdagur í Tónsölum og því engin kennsla þann dag. Fimmtudaginn og föstudaginn, 26. og 27. október eru svo vetrarfrí í Tónsölum. Þar fylgjum við eftir gunnskólum í Kópavogi sem taka sín vetrarfrí á saman tíma. Kennsla  hefst svo aftur mánudaginn 31.október.