Jólafrí og fl.

Heilir og sælir nemendur og forráðamenn. Um leið og við í Tónsölum viljum þakka fyrir ánægjulega önn sem nú er að líða, viljum við óska öllum gleðilegra jóla. Tónsalir er komin í jólafrí núna, kennsla hafst aftur 4. janúar. Nemendur mæta á sömu tímum og fyrir áramót nema annað hafi verið tekið fram. Minnum líka …

Jólafrí og fl. Read More »