Upphaf vorannar 2017.

Um leið og við í Tónsölum óskum öllum gleðilegs nýs árs, minnum við á að kennsla hefst aftur á morgun, miðvikudagin 4.janúar. Nemendur mæti á sama tíma og fyrir áramót nema annað hafi verið tekið fram af kennara.