Dagur: 8. febrúar, 2017

Uppfært vegna veðurs.

Nú hefur Bæjarlindinn verðið opnuð aftur þannig það er þá væntanlega metið þannig að það sé ekki hætta á ferðum lengur. Því gerum við ráð fyrir að kennsla verði í dag með hefðbundnu sniði. Fólk er þó beðið um að fylgjast með fréttum áfram.

Vegna veðurs.

Góðan dag. Viljum vekja athygli á því að núna er mjög hvasst og því viljum við biðja fólk um að gæta sérstakar varúaðar þegar börn eru send til okkar í tónlistarskólann. Eins og staðan er núna þegar klukkann er rétt rúmlega 12. þá hefur götunni hér í Bæjarlind verið lokað vegna sérstaks hættuástands sem kemur …

Vegna veðurs. Read More »