Ólafur Kristjánsson

Hér kæmu upplýsingar um þig

Starfsdagur og vetrarfrí

Minnum alla á starfsdag kennara í Tónsölum sem er á morgun, miðvikudag 26.febrúar. Er því engin kennsla þann dag. Þar að auki minnum við á vetrarfrí sem eru samræmd í öllum skólum í Kópavog í næstu viku. Þau eru semsagt fimmtudag 5.mars og föstudag 6.mars.

Vegna veðurs

Góðan dag. Vekjum athygli forráðamanna á nú þegar þessi póstur er sendur út kl 14:15 að talsvert er að versna í veðri. Allir kennarar eru í skólanum í dag og er því hefðbundin kennsla en við viljum höfða til skynsemi hjá forráðamönnum að senda ekki börn ein út að óþörfu ef veðrið vernsar enn ferkar …

Vegna veðurs Read More »

Jólafrí

Í dag, föstudag 20.desember, er síðasti kennsludagur fyrir jólafrí í Tónsölum. Kennsla hefst aftur mánudaginn 6. janúar. Gert er ráð fyrir að nemendur séu áfram á sömu tímum nema annað hafi verið tekið fram. Að því sögðu óskum við öllum gleðilegra jóla með von um að allir njóti hátíðarinnar. Með jólakveðju.

Sara Blandon

Lauk B.A. í skapandi tónlistarmiðlun 2019Lauk Burtfararprófi frá FÍH 2016Lærði klassískan söng í Tónlistarskóla Eyjafjarðar árin 1996-2001, samhliða læði ég á gítar og píanó.Einnig hef ég lært á klarínettHlaut íslensku tónlistarverðlaunin sem bjartasta vonin í jazz og blús 2016Hef verið í hljómsveit síðan 2005Er virkur meðlimur í Leikfélagi Selfoss. Sit í stjórn félagsins.Hef unnið með …

Sara Blandon Read More »