Ólafur Kristjánsson

Hér kæmu upplýsingar um þig

Vetrarfrí og starfsdagur

Góðan dag. Minnum alla nemendur hjá okkur á að næsta mánudag og þriðjudag 21 og 22 okt.  eru vetrarfrí í skólum í Kópavogi, þar með talið í Tónsölum. Þar að auki er starfsdagur hjá okkur í Tónsölum á miðvikudaginn 23.okt.  og því engin kennsla þann dag. Kennsla er því næst hjá fimmtudaginn 24.okt. Með vinsemd …

Vetrarfrí og starfsdagur Read More »

Gítar í tónlistarskóla

Söngur

Boðið er uppá söngnám í Tónsölum Söngkennari skólans er: Sara Blandon

Gítar í tónlistarskóla

Trommur

Til að nám geti hafist á trommusett þarf nemandi að hafa líkamlega burði til að valda auðveldlega trommukjuðum og ná til gólfs með báðum fótum þegar setið er á trommustól. Það ættu ekki að vera vandkvæði á að nemendur frá u.þ.b. átta ára aldri geti hafið nám þó einhverjar málamiðlanir gætu þurft að koma til …

Trommur Read More »

Gítar í tónlistarskóla

Tónfræði

Í aðalnámskrá eru fleirtöluorðin tónfræði og tónfræðagreinar notuð sem samheiti yfir ýmsar greinar, svo sem tónfræði, hljómfræði, tónheyrn, tónlistarsögu, formfræði og kontrapunkt. Tölvunám tengt tónlist telst einnig til tónfræðanáms, hvort heldur tölvan er notuð til tónsköpunar, nótnaritunar, sem tóngjafi eða upptökutæki. Með hjálp tölvu gefast nemendum sífellt meiri möguleikar í þekkingaröflun, þjálfun, tónsköpun og tónlistariðkun. …

Tónfræði Read More »

Gítar í tónlistarskóla

Gítar

Nemendur læra nótnalestur, hljómalestur, spuna, spila eftir eyranu og rétta líkamsbeitingu þegar spilað er á gítarinn. Unnið er með ýmsar tónlistarstefnur, s.s. rokk, djass, fönk, klassík og blús allt eftir áhugasviði nemenda en þó í samráði við kennara. Ekki skiptir máli hvort nemandinn sé með kassa-, klassískan- eða rafgítar. Bara að hann sé sex strengja …

Gítar Read More »

Tónlistarskóli píanó

Píanó

Nemendur læra nótnalestur, hljómalestur, spuna og margt fleira í Tónsölum

Rafbassi Tónsalir

Rafbassi

Rafbassi er ungt hljóðfæri. Hann var fundinn upp á fjórða áratug síðustu aldar en komst fyrst í almenna notkun upp úr 1950. Rafbassinn er ómissandi í rokk-, popp- og blústónlist en einnig notaður nokkuð í djasstónlist.

Tónsalir flytja.

Nú þegar skólaárinu er lokið viljum við þakka nemendum okkar og forráðamönnum þeirra fyrir skólarárið sem nú er lokið. Þá er einnig rétt að kunngera að við lukum okkar síðasta skólaári í Bæjarlind 12. Skólinn flytur í sumar í nýtt og glæsilegt húsnæði í Ögurhvarf 4A. Þar munum við taka á móti nemendum okkar í …

Tónsalir flytja. Read More »

1.Maí.

Minnum á að á morgun er 1. Maí, sem er frídagur í Tónsölum.

Sumardagurinn fyrsti

Minnum á að Sumardaginn fyrsti er á morgu, fimmtudag 25. apríl, og er því frídagur hjá okkur í Tónsölum.