Vegna veðurs.
Þar sem veður er nú eins og það er, ekkert ferðaveður og óskað hefur verið eftir því frá almannamannavörnum að fólk haldi sig heima við, þykir okkur ekki annað skynsamlegt en að fella niður kennslu í dag, þriðjudaginn 16.desember. Foreldrar senda semsagt börn sín ekki í tónlistarkennslu í dag.