Helgi Rafn Yngvarsson

Kennari

Helgi Rafn Yngvarsson
Tónfræði og píanó

Ágrip

Helgi Rafn Ingvarsson er tónskáld, stjórnandi og söngvari. Helgi lærði tónlist fyrst við Skólahljómsveit Kópavogs, og síðar við Söngskólann í Reykjavík, Listaháskóla Íslands og Guildhall School of Music and Drama í London. Hann vinnur mest með áhrif frá jazzi, raftónlist, óperum og kvikmyndatónlist í sinni vinnu, en hefur áhuga á öllum tónlistarstílum.