Magnús Jóhann Ragnarsson

Kennari

Magnús Jóhann Ragnarsson
Píanó
StaðsetningTónsalir

Ágrip

Magnús Jóhann hóf tónlistarnám í forskóla TSKD sex ára gamall og hóf svo ári seinna píanónám hjá Snorra S. Birgissyni. Í dag stundar hann nám í rythmískum píanóleik í FÍH undir handleiðslu Eyþórs Gunnarssonar. Auk píanónámsins hefur hann verið iðinn við að leika á ýmis hljómborðsshljóðfæri með fjölbreyttum hópi tónlistarfólks og hljómsveita. Einnig hefur hann sótt tíma í tónsmíðum til Georgs Kára Hilmarssonar og gefið út eina breiðskífu með frumsaminni tónlist.