Sara Mjöll Magnúsdóttir

Kennari

Sara Mjöll Magnúsdóttir
Píanó

Ágrip

Sara hóf sitt tónlistarnám sex ára gömul við Tónlistarskóla Rangæinga og lauk þaðan miðprófi í klassískum píanóleik. Þaðan lá leið hennar í FÍH þar sem hún stundar nám í rytmískum píanóleik og lauk framhaldsprófi við skólann 2016. Hún lauk einnig kennaradeildarprófi frá FÍH árið 2016. Sara hóf störf hjá Tónsölum í byrjun árs 2015.