Þorvaldur Kári Ingveldarson

Kennari

Þorvaldur Kári Ingveldarson
Trommur
StaðsetningTónsalir

Ágrip

Þorvaldur hóf nám í á trommur 1994 og lék með Lúðrasveit Vesturbæjar fyrstu árin sín. Síðar færði hann sig yfir í Lúðrasveit Reykjavíkur og byrjaði að leika með hljómsveitinni Coral 2000. Hann hóf nám í FÍH árið 2002 og fór að leika með ýmsum tónlistarmönnum og spilaði inn á þó nokkrar plötur. Hann hefur verið afleysingar trommari fyrir hljómsveitir eins og Hjaltalín, Retro Stefson og Berndsen. Einnig lék hann með Ungfóníunni, Guðjón Rúdolf, Noise, Trausta Laufdal og mörgum fleiri, verið í húsbandi Grand Rokk og Priksins og hefur spilað á nokkrum tónleikaferðalögum um evrópu og Bandaríkin. Hann hefur kennt í Tónsölum frá árinu 2007 og hefur verið fenginn í afleysingakennslu í fjölmörgum tónlistarskólum.