26 okt 2016

Skipulagsdagur og vetrarfrí.

//
Athugasemdir0
Minni alla nemendur og forráðamenn á að í dag, miðvikudag 26. október, er skipulagsdagur í Tónsölum og því engin kennsla þann dag. Fimmtudaginn og föstudaginn, 26. og 27. október eru svo vetrarfrí í Tónsölum. Þar fylgjum við eftir gunnskólum í Kópavogi sem taka sín vetrarfrí á saman tíma. Kennsla  hefst svo aftur mánudaginn 31.október.
10 ágú 2016

Upphaf skólaárs 2016-2017

//
Athugasemdir0
Skólaárið 2016-2017 hefst þann 22.ágúst þegar nemendur og forráðamenn mæta í skólann til okkar til að hitta kennara og fá úthlutaðann tíma. Kennsla hefst síðan þann 24.ágúst. Póstur verður sendur út á alla nemendur þegar nær dregur með frekari upplýsingum varðandi upphaf kennslu. Þessa vikuna erum við að úthluta þeim örfáu plássum sem við höfum...
Lesa meira
18 mar 2016

Páskafrí

//
Athugasemdir0
Vil vekja athygli á því að páskafrí hefst í Tónsölum mánudaginn 21. Mars. Fyrsti kennsludagur eftir páskafrí er þriðjudagurinn 29. Mars. Óskum öllum nemendum og forráðmönnum gleðilegra páska.
24 feb 2016

Vetrarfrí

//
Athugasemdir0
Á morgun fimmtudag 25.febrúar og föstudaginn 26.febrúar eru vetrarfrí í Tónsölum. Eins og venja er þá tökum við þessi vetrarfrí á sama tíma og grunnskólar í Kópavogi taka sín vetrarfrí. Kennsla hefst svo aftur mánudaginn 29.febrúar. Með vetrarkveðju.
9 feb 2016

Skipulagsdagur/öskudagur

//
Athugasemdir0
Við viljum minna á að á morgun, miðvikudag 10.febrúar, sem er öskudagur, er skipulagsdagur hjá kennurum í Tónsölum. Það er því engin kennsla þann dag í Tónsölum.
7 des 2015

Vegna veðurs 7. desember

//
Athugasemdir0
Vegna veðurspár hefur verið ákveðið að leggja niður kennslu í Tónsölum eftir klukkan 16:00 og fresta jólatónleikum skólans sem áttu að fara fram klukkan 17:00 og 18:00. Fundinn verður nýr tími fyrir tónleika í samráði við þá kennara sem áttu að vera með tónleika í kvöld og tilkynning um nýja tímasetningu send út síðar.
1 des 2015

Vegna veðurs 1. des.

//
Athugasemdir0
Góðan dag. Eins og staðan er núna þegar komið er hádegi þá gerum við ekki ráð fyrir öðru en kennsla verði með eðlilegum hætti í Tónsölum. Beinum þó þeim tilmælum til foreldra og nemenda að fylgjast vel með breytingum á veðri. Við höfum að sjálfsögðu fullan skilning á því að nemendur verði heima í dag....
Lesa meira