Píanókennari

Sara Blandon

Lauk B.A. í skapandi tónlistarmiðlun 2019Lauk Burtfararprófi frá FÍH 2016Lærði klassískan söng í Tónlistarskóla Eyjafjarðar árin 1996-2001, samhliða læði ég á gítar og píanó.Einnig hef ég lært á klarínettHlaut íslensku tónlistarverðlaunin sem bjartasta vonin í jazz og blús 2016Hef verið í hljómsveit síðan 2005Er virkur meðlimur í Leikfélagi Selfoss. Sit í stjórn félagsins.Hef unnið með …

Sara Blandon Read More »

Kolbeinn Tumi Haraldsson

Kolbeinn Tumi lauk burtfararprófi í djasspíanóleik og námi í kennaradeild frá Tónlistarskóla FÍH árið 2008 og hefur kennt í Tónskóla Sigursveins og Tónsölum allar götur síðan. Einnig hefur hann verið virkur í spilamennsku og komið fram með nokkrum popp og jazz hljómsveitum í gegnum árin. ktumi4@gmail.com692 1697

Halldór Sveinsson

Halldór hóf tónlistarnám við Tónlistarskóla Ísafjarðar 8 ára gamall og lærði þar bæði á píanó og fiðlu. Hann lauk B.A. gráðu í Menntun og miðlun árið 2011 og meistaragráðu í listkennslu árið 2016 frá Listaháskóla Íslands. Einnig hefur Halldór stundað nám í rytmískri tónlist við FÍH og Jazz-Schule Berlín. Halldór hefur starfað sem píanókennari frá …

Halldór Sveinsson Read More »

Elín Arnardóttir

Elín Arnardóttir lauk MMUS gráðu í píanóleik frá Brandon University í Kanada og hefur kennt við Tónlistarskólann DoReMí og Suzukitónlistarskólann í Reykjavík. Elín hefur lokið réttindum til Suzukikennslu. Elín lauk BMUS gráðu í píanóleik frá Listaháskóla Íslands. Elín hefur hlotið styrk úr tónlistarsjóði Halldórs Hansen og úr minningarsjóði um Birgi Einarsson. Hún hefur tekið þátt …

Elín Arnardóttir Read More »

Hafdis Pálsdóttir

Hafdís Pálsdóttir – Í leyfi

Hafdís hóf tónlistarnám sitt við Tónlistarskóla Ísafjarðar sex ára gömul. Eftir það lá leið hennar í Listaháskóla Íslands þar sem hún lauk B.Mus gráðu í píanóleik og meistaragráðu í listkennslu. Hafdís hefur kennt tónfræði og píanóleik frá árinu 2003 og starfaði sem tónmenntakennari í grunnskóla 2011-2014. Auk píanósins hefur Hafdís lært á selló og söng. …

Hafdís Pálsdóttir – Í leyfi Read More »

Birna Kristín Ásbjörnsdóttir

Birna lauk klassísku framhaldsprófi á píanó árið 2012 frá Tónlistarskóla Borgarfjarðar og hóf sama ár nám í rytmískum píanóleik í FÍH. Hún hefur sótt ýmis námskeið, masterclass hjá Víkingi Heiðar, djassnámskeið á Álandseyjum og fór í janúar 2018 til Dallas á alþjóðlega ráðstefnu fyrir djasskennara.Hún hefur kennt píanóleik frá árinu 2010, verið undirleikari hjá kórum, …

Birna Kristín Ásbjörnsdóttir Read More »