Fréttir og tilkynningar

Páskafrí

Í dag föstudag 7.apríl, er síðast kennsludagur fyrir páskafrí. Kennsla hefst aftur eftir páskafrí þriðjudaginn 18.apríl.
Meira

Starfsdagur

Minnum nemendur okkar og forráðamenn að á morgun, miðvikudaginn 1.mars sem er öskudagur, er starfsdagur kennara hér í ...
Meira

Vegna veðurs.

Að ráðleggingu lögreglu er allri kennslu aflýst í Tónsölum í dag vegna veðurs. Verið er að loka Bæjarlindinni ...
Meira

Vetrarfrí.

Viljum minna okkar nemendur á vetrarfríin í Tónsölum sem eru næstkomandi mánudag og þriðjudag (20. og 21. Febrúar) ...
Meira

Uppfært vegna veðurs.

Nú hefur Bæjarlindinn verðið opnuð aftur þannig það er þá væntanlega metið þannig að það sé ekki hætta ...
Meira

Vegna veðurs.

Góðan dag. Viljum vekja athygli á því að núna er mjög hvasst og því viljum við biðja fólk ...
Meira

Upphaf vorannar 2017.

Um leið og við í Tónsölum óskum öllum gleðilegs nýs árs, minnum við á að kennsla hefst aftur ...
Meira

Jólafrí og fl.

Heilir og sælir nemendur og forráðamenn. Um leið og við í Tónsölum viljum þakka fyrir ánægjulega önn sem ...
Meira

Skipulagsdagur og vetrarfrí.

Minni alla nemendur og forráðamenn á að í dag, miðvikudag 26. október, er skipulagsdagur í Tónsölum og því ...
Meira