Fréttir og tilkynningar

Starfsdagur kennara

Góðan dag. Minnum á að á morgun, miðvikudag 14.febrúar, er starfsdagur kennara í Tónsölum og er því engin ...
Meira

Upphaf vorannar 2018

Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og minnum á að kennsla hefst aftur samkvæmt hefðbundinni stundatöflu fimmtudaginn 4. ...
Meira

Vetrarfrí!

Minnum á vetrarfrí á morgun fimmtudag, 26.október og föstudag 27.október. Erum við þá að fylgja grunnskólum í Kópavogi ...
Meira

1. Maí.

Minnum á næsta mánudag er 1.maí sem er frídagur í Tónsölum.
Meira

Sumardagurinn fyrsti

Minnum á að á morgun, fimmtudag 20.apríl,  er Sumardagurinn fyrsti sem er frídagur í Tónsölum.
Meira

Páskafrí

Í dag föstudag 7.apríl, er síðast kennsludagur fyrir páskafrí. Kennsla hefst aftur eftir páskafrí þriðjudaginn 18.apríl.
Meira

Starfsdagur

Minnum nemendur okkar og forráðamenn að á morgun, miðvikudaginn 1.mars sem er öskudagur, er starfsdagur kennara hér í ...
Meira

Vegna veðurs.

Að ráðleggingu lögreglu er allri kennslu aflýst í Tónsölum í dag vegna veðurs. Verið er að loka Bæjarlindinni ...
Meira

Vetrarfrí.

Viljum minna okkar nemendur á vetrarfríin í Tónsölum sem eru næstkomandi mánudag og þriðjudag (20. og 21. Febrúar) ...
Meira