Gestur Guðnason

Gestur kenndi mestmegnis sjálfum sér á gítar frá 15 til 20 ára aldurs. Eftir það lá leið hans í klassískt gítarnám og því næst í tónsmíðanám við Listaháskóla Íslands þar sem hann lauk einnig námi í kennslufræðum. Gestur er menntaður Suzukigítarkennari og hefur sérhæft sig í að kenna ungum börnum rytmíska tækni. Gestur hefur leikið með ýmsum hljómsveitum gegnum tíðina og gefið út tvær breiðskífur með eigin tónlist.

gesturgudnason@gmail.com
6918767