Kennarar Tónsala

Elín Arnardóttir

Píanó
Elín Arnardóttir lauk MMUS gráðu í píanóleik frá Brandon University í Kanada og hefur kennt við Tónlistarskólann DoReMí og Suzukitónlistarskólann…
Skoða

Gestur Guðnason

Gítar
Gestur kenndi mestmegnis sjálfum sér á gítar frá 15 til 20 ára aldurs. Eftir það lá leið hans í klassískt…
Skoða

Hafdis Pálsdóttir

Aðstoðarskólastjóri, píanó og tónfræðigreinar
Hafdís hóf tónlistarnám sitt við Tónlistarskóla Ísafjarðar sex ára gömul. Eftir það lá leið hennar í Listaháskóla Íslands þar sem…
Skoða

Halldór Sveinsson

Píanó
Halldór hóf tónlistarnám við Tónlistarskóla Ísafjarðar 8 ára gamall og lærði þar bæði á píanó og fiðlu. Hann lauk B.A.…
Skoða

Helgi Rafn Yngvarsson

Tónfræði og píanó
Helgi Rafn Ingvarsson er tónskáld, stjórnandi og söngvari. Helgi lærði tónlist fyrst við Skólahljómsveit Kópavogs, og síðar við Söngskólann í…
Skoða

Hróðmar Sigurðsson

Gítar og samspil
Hróðmar hefur spilað á gítar frá 11 ára aldri og tekið þátt í hljómsveitum frá því hann var 13 ára,…
Skoða

Ingólfur Magnússon

Gítar, rafbassi og samspil
Ingólfur lauk framhaldsprófi á bassa við Tónlistarskóla FÍH vorið 2008. Einnig lauk hann kennaradeild við sama skóla sama ár. Eftir…
Skoða

Kolbeinn Tumi Haraldsson

Píanó
Kolbeinn Tumi lauk burtfararprófi í djasspíanóleik og námi í kennaradeild frá Tónlistarskóla FÍH árið 2008 og hefur kennt í Tónskóla…
Skoða

Ólafur Kristjánsson

Skólastjóri og rafbassi
Ólafur stofnaði Tónsali árið 2005 og hefur rekið skólann síðan. Hann hóf ungur nám á blokkflautu í Tónlistarskóla Garðabæjar, færði…
Skoða

Rafn Emilsson

Gítar
Rafn hóf nám í klassískum gítarleik tíu ára gamall við tónlistarskóla Garðabæjar og lauk framhaldsprófi í rafgítarleik frá tónlistarskóla FÍH…
Skoða

Sara Blandon

Söngur
Skoða

Sara Mjöll Magnúsdóttir

Píanó
Sara hóf sitt tónlistarnám sex ára gömul við Tónlistarskóla Rangæinga og lauk þaðan miðprófi í klassískum píanóleik. Þaðan lá leið…
Skoða

Vignir Ólafsson

Gítar og píanó
Vignir hóf nám í tónlistarskóla FÍH árið 2006 og lauk þaðan burtfararprófi í jassgítarleik vorið 2013. Samhliða lauk hann námi…
Skoða

Þorvaldur Kári Ingveldarson

Trommur
Þorvaldur hóf nám í á trommur 1994 og lék með Lúðrasveit Vesturbæjar fyrstu árin sín. Síðar færði hann sig yfir…
Skoða

Þröstur Jóhannsson

Gítar
Þröstur byrjaði ungur að læra á gítar í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Hann hefur spilað með hinum og þessum hljómsveitum. Hann hefur…
Skoða