Jólafrí

Í dag, föstudag 20.desember, er síðasti kennsludagur fyrir jólafrí í Tónsölum.

Kennsla hefst aftur mánudaginn 6. janúar. Gert er ráð fyrir að nemendur séu áfram á sömu tímum nema annað hafi verið tekið fram.

Að því sögðu óskum við öllum gleðilegra jóla með von um að allir njóti hátíðarinnar.

Með jólakveðju.