Listi yfir starfsmenn

  • All
  • Gítar og píanó
  • Gítar, rafbassi og samspil
  • Gítarkennari
  • Í leyfi
  • Píanókennari
  • Skólastjóri og rafbassi
  • Trommukennari

Birna Kristín Ásbjörnsdóttir

Birna lauk klassísku framhaldsprófi á píanó árið 2012 frá Tónlistarskóla Borgarfjarðar og hóf sama ár nám í rytmískum píanóleik í ...
Meira

Elín Arnardóttir

Elín Arnardóttir lauk MMUS gráðu í píanóleik frá Brandon University í Kanada og hefur kennt við Tónlistarskólann DoReMí og Suzukitónlistarskólann ...
Meira

Gestur Guðnason

Gestur kenndi mestmegnis sjálfum sér á gítar frá 15 til 20 ára aldurs. Eftir það lá leið hans í klassískt ...
Meira

Hafdis Pálsdóttir

Hafdís hóf tónlistarnám sitt við Tónlistarskóla Ísafjarðar sex ára gömul. Eftir það lá leið hennar í Listaháskóla Íslands þar sem ...
Meira

Halldór Sveinsson

Halldór hóf tónlistarnám við Tónlistarskóla Ísafjarðar 8 ára gamall og lærði þar bæði á píanó og fiðlu. Hann lauk B.A. ...
Meira

Ingólfur Magnússon

Ingólfur lauk framhaldsprófi á bassa við Tónlistarskóla FÍH vorið 2008. Einnig lauk hann kennaradeild við sama skóla sama ár. Eftir ...
Meira

Kolbeinn Tumi Haraldsson

Kolbeinn Tumi lauk burtfararprófi í djasspíanóleik og námi í kennaradeild frá Tónlistarskóla FÍH árið 2008 og hefur kennt í Tónskóla ...
Meira

Vignir Ólafsson

Vignir hóf nám í tónlistarskóla FÍH árið 2006 og lauk þaðan burtfararprófi í jassgítarleik vorið 2013. Samhliða lauk hann námi ...
Meira

Þorvaldur Kári Ingveldarson

Þorvaldur hóf nám í á trommur 1994 og lék með Lúðrasveit Vesturbæjar fyrstu árin sín. Síðar færði hann sig yfir ...
Meira

Þröstur Jóhannsson

Þröstur byrjaði ungur að læra á gítar í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Hann hefur spilað með hinum og þessum hljómsveitum. Hann hefur ...
Meira

Ólafur Kristjánsson

Ólafur stofnaði Tónsali árið 2005 og hefur rekið skólann síðan. Hann hóf ungur nám á blokkflautu í Tónlistarskóla Garðabæjar, færði ...
Meira