Magni Freyr Þórisson


Magni Freyr hóf gítarnám árið 2004 og hefur ávallt stundað hljómsveitarstörf meðfram námi. Hann lauk BA gráðu í tónsmíðum 2019 og er í óða önn að næla sér í aðra gráðu í rytmískri kennslufræði. Þar að auki hefur hann klárað framhaldspróf úr Tónlistarskóla FÍH árið 2017 og verið í hinum ýmsu hljómsveitum sem snerta á allskyns tónlistarstílum.

magniice@gmail.com
843 9012