Páskafrí

Vil vekja athygli á því að páskafrí hefst í Tónsölum mánudaginn 21. Mars. Fyrsti kennsludagur eftir páskafrí er þriðjudagurinn 29. Mars. Óskum öllum nemendum og forráðmönnum gleðilegra páska.