Starfsmannalisti

  • All
  • Aðstoðarskólastjóri
  • Gítarkennari
  • Píanókennari
  • Rafbassakennari
  • Skólastjóri
  • Söngkennsla
  • Tónfræðikennsla
  • Trommukennari

Svetlana Veshchagina

celloprinsessa@gmail.com692 8728
Meira

Magni Freyr Þórisson

Magni Freyr hóf gítarnám árið 2004 og hefur ávallt stundað hljómsveitarstörf meðfram námi. Hann lauk BA gráðu í ...
Meira

Sigfús Örn Óttarsson

Sigfús hefur verið starfandi trommuleikari frá árinu 1982 þegar hann gekk til liðs við hljómsveitina Baraflokkinn frá Akureyri. ...
Meira

Ólafur Þór Kristjánsson

Ólafur stofnaði Tónsali árið 2005 og hefur rekið skólann síðan. Hann hóf ungur nám á blokkflautu í Tónlistarskóla ...
Meira

Þröstur Jóhannsson

Þröstur byrjaði ungur að læra á gítar í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Hann hefur spilað með hinum og þessum hljómsveitum. ...
Meira

Kolbeinn Tumi Haraldsson

Kolbeinn Tumi lauk burtfararprófi í djasspíanóleik og námi í kennaradeild frá Tónlistarskóla FÍH árið 2008 og hefur kennt ...
Meira

Ingólfur Magnússon

Ingólfur lauk framhaldsprófi á bassa við Tónlistarskóla FÍH vorið 2008. Einnig lauk hann kennaradeild við sama skóla sama ...
Meira

Halldór Sveinsson

Halldór hóf tónlistarnám við Tónlistarskóla Ísafjarðar 8 ára gamall og lærði þar bæði á píanó og fiðlu. Hann ...
Meira

Elín Arnardóttir

Elín Arnardóttir lauk MMUS gráðu í píanóleik frá Brandon University í Kanada og hefur kennt við Tónlistarskólann DoReMí ...
Meira

Hafdís Pálsdóttir – Í leyfi

Hafdís hóf tónlistarnám sitt við Tónlistarskóla Ísafjarðar sex ára gömul. Eftir það lá leið hennar í Listaháskóla Íslands ...
Meira

Gestur Guðnason

Gestur kenndi mestmegnis sjálfum sér á gítar frá 15 til 20 ára aldurs. Eftir það lá leið hans ...
Meira

Birna Kristín Ásbjörnsdóttir

Birna lauk klassísku framhaldsprófi á píanó árið 2012 frá Tónlistarskóla Borgarfjarðar og hóf sama ár nám í rytmískum ...
Meira

Arndís Kristín Ásbjörnsdóttir

Arndís, eða Dísa, eins og hún er alltaf kölluð byrjaði að læra á píanó 8 ára gömul og ...
Meira

Hróðmar Sigurðsson

Hróðmar Sigurðsson hefur verið að kenna á gítar frá árinu 2016. Hann lauk rytmísku tónlistarkennaraprófi frá Tónlistarskóla FÍH ...
Meira

Þorvaldur Ingveldarson

Þorvaldur hóf nám í á trommur 1994 og lék með Lúðrasveit Vesturbæjar fyrst um sinn. Síðar færði hann ...
Meira

Vignir Ólafsson

Vignir hóf nám í tónlistarskóla FÍH árið 2006 og lauk þaðan burtfararprófi í jassgítarleik vorið 2013. Samhliða lauk ...
Meira