Upphaf kennslu 2019

Góðan dag.

Um leið og við óskum nemendum okkar og forráðamönnum gleðilegs nýs árs, viljum við minna á að kennsla hefst á morgun, föstudaginn 4.janúar. Gert er ráð fyrir að nemendur séu á sömu tímum og fyrir áramót, nema kennarar hafi tekið annað fram.