Upphaf skólaárs 2016-2017

Skólaárið 2016-2017 hefst þann 22.ágúst þegar nemendur og forráðamenn mæta í skólann til okkar til að hitta kennara og fá úthlutaðann tíma. Kennsla hefst síðan þann 24.ágúst. Póstur verður sendur út á alla nemendur þegar nær dregur með frekari upplýsingum varðandi upphaf kennslu. Þessa vikuna erum við að úthluta þeim örfáu plássum sem við höfum til ráðstöfunar fyrir nýja nemendur í skólann.