Upphaf skólaárs

Góðan dag og gleðilegt nýtt skólaár!

Föstudaginn 24. ágúst verður töflugerðardagur í skólanum og mánudaginn 27. ágúst hefst svo kennsla með hefðbundnum hætti. Nánari upplýsingar verða sendar til foreldra og nemenda í tölvupósti þegar nær dregur.

Við hlökkum til samstarfsins í vetur!
Sumarkveðjur.