V. Leiðbeininga frá Samtökum sveitarfélaga.

Gefnar hafa verið út leiðbeiningar fyrir tónlistarskóla af Samtökum sveitarfélaga. Þar er kveðið á að allri hópkennslu skuli hætta. Fyrir okkur þýðir þetta við fellum niður samspilskennslu, en færum tónfræði í fjarkennslu. Tónfræði kennarar verða í sambandi við sína nemendur varðandi upplýsingar um fyrirkomulag þar.

Önnur kennsla er óbreytt. Kennarar er þó farnir að gera ráðstafanir með fjarkennslu ef til frekari breytinga á kennslufyrirkomulagi verður.

Með vinsemd og virðingu.