Tónlistarskólinn Tónsalir verður lokaður á morgun vegna kvennaverkfallsins sem hefur verið boðað á morgun.
Með því að leggja niður störf sýnum við stuðning á þessum kvennréttindadegi.
Við vonum að foreldrar og forráðamenn sýni þessu skilning og sýni einnig stuðning í verki.