Vegna veðurs

Góðan dag.

Vekjum athygli forráðamanna á nú þegar þessi póstur er sendur út kl 14:15 að talsvert er að versna í veðri. Allir kennarar eru í skólanum í dag og er því hefðbundin kennsla en við viljum höfða til skynsemi hjá forráðamönnum að senda ekki börn ein út að óþörfu ef veðrið vernsar enn ferkar og biðjum því fólk að fylgjast með fréttum af veðri það sem eftir er dags.

Með vinsemd og virðingu