Vetrarfrí

Minni nemendur okkar og forráðamenn á að næstkomandi mánudag og þriðjudag, 26 og 27 október, eru vetrarfrí hjá okkur í Tónsölum. Erum við þar að fylgja eftir vetrarfríum í grunnskólum Kópavogs sem eru með sín vetrarfrí á sama tíma.

Einhverjir kennararar ætla þó að vera að kenna hér uppbótartíma þessa daga og hafa verið í samskiptum við sína nemendur í þeim tilfellum.