Vetrarfrí

Heil og sæl.

Minni nemendur og forráðamenn á vetrarfrí sem eru næsta mánudag og þriðjudag, 19 og 20. febrúar. Erum við þar að fylgja grunnskólum í Kópavogi sem eru með vetrarfrí á sama tíma. Kennsla hefst svo aftur á venjulegum tíma miðvikudaginn 21.febrúar.

Með vetrarfrískveðju