Vetrarfrí

Minnum nemendur okkar og forráðamenn á vetrarfrí sem er á morgun fimmtudag og föstudag, 5 og 6 mars. Því er engin kennsla þessa tvo daga. Fylgjum við þar eftir grunnskólum í Kópavogi.

Eins og líklega hefur ekki farið framhjá neinum þá hafa almannavarnir verið virkjaðar vegna veirufaraldar sem nú geysar um heimsbyggðina. Til þess að gera það sem í okkar valdi er, er að minna nemendur okkar á er að nota handspritt sem eru staðsett hjá okkur á göngum og í stofum skólans.