Heil og sæl.
Þau tíðindi verða í næstu viku að þá færist kennsla aftur í eðlilegu form, þeas að nemendur mæta í tíma til okkar í Ögurhvarf og þeir nemendur sem hafa verið í kennslu í grunnskólum mæta þangað. Frávik frá því er hjá þeim nemendum sem eru í skólum þar sem verkföll eru yfirvofandi, þá færist kennsla hingað í Ögurhvarf. Ef foreldrar eða nemendur hafa séróskir um áframhaldandi fjarkennslu þá vinsamlegast setjið ykkur í samband við ykkar kennara.
Minni nemendur og forráðamenn á að á morgun er 1. Maí sem er frídagur í Tónsölum .
Endurumskóknareyðublað var sent út í tölvupósti ásamt leiðbeiningum með skil á þeim. Vinsamlegast athugið pósthólf. Ef engin tölvupóstur hefur borist þá vinsamlegast hafið samband við skrifstofu.