1. Maí og vortónleikar.

Minnum á að á morgun er 1. mai sem er frídagur í Tónsölum líkt og annarsstaðar. 

Það sem framundan er hjá okkur er að skipuleggja vortónleika. Kennara munu í næstu viku láta sína nemendur vita varðandi tónleikadag. Vortónleikavikan er svo dagana frá 8 – 14 maí.