Ólafur Kristjánsson

Hér kæmu upplýsingar um þig

Vetrarfrí

Góðan dag. Við viljum minna á að næstkomandi mánudag og þriðjudag, 24 og 25 október, eru vetrarfrí í Tónsölum. Erum við þar að fylgja eftir grunnskólum í Kópavogi sem eru með sín vetrarfrí á sama tíma.

Vetrarfrí

Minnum á vetrarfrí sem eru á morgun, fimmtudag og föstudag, 17 og 18 febrúar. Þá daga er engin kennsla í Tónsölum. Þar erum við að fylgja eftir grunnskólum í Kópavogi sem eru með vetrarfrí á saman tíma.

Vegna veðurs 7. febrúar.

Gert er ráð fyrir að kennsla í Tónsölum með hefðbundnu sniði í dag þar sem gert er ráð fyrir að veður og færð verði með ásættanlegu móti eftir hádegi í dag. Við biðjum þó fólk um að fylgjast með og senda ekki börn af stað ef breytingar verði þar á.

Upphaf vorannar 2022

Góðan dag og gleðilegt árið. Kennsla hefst aftur í Tónsölum á morgun, miðvikudag 5. Janúar. Gert er ráð fyrir að nemendur séu á sömu tímum og fyrir áramót nema kennari hefi tekið annað fram. Bóklegar greinar og samspil hefst svo næstkomandi mánudag, 10 janúar.  Eins og væntanlega forráðamenn hafa tekið eftir í almennri umræðu, þá …

Upphaf vorannar 2022 Read More »