Elín Arnardóttir lauk MMUS gráðu í píanóleik frá Brandon University í Kanada og hefur kennt við Tónlistarskólann DoReMí og Suzukitónlistarskólann í Reykjavík. Elín hefur lokið réttindum til Suzukikennslu. Elín lauk BMUS gráðu í píanóleik frá Listaháskóla Íslands. Elín hefur hlotið styrk úr tónlistarsjóði Halldórs Hansen og úr minningarsjóði um Birgi Einarsson. Hún hefur tekið þátt í fleiri keppnum hér á landi og hefur meðal annars unnið til verðlauna í EPTA keppni á Íslandi. Elín lék einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Janúar 2012 í kjölfar sigurs í keppninni Ungir Einleikarar.
elinarnard@gmail.com
6928049