Ingólfur lauk framhaldsprófi á bassa við Tónlistarskóla FÍH vorið 2008. Einnig lauk hann kennaradeild við sama skóla sama ár. Eftir það lá leið hans í Listaháskóla Íslands þar sem hann lauk B.A. gráðu í sígildum kvikmyndatónsmíðum vorið 2011. Ingólfur hefur kennt tónfræði-, samspils-, gítar- og bassakennslu frá árinu 2002.
gollim@gmail.com
861 4920
