Hróðmar Sigurðsson

Hróðmar Sigurðsson hefur verið að kenna á gítar frá árinu 2016. Hann lauk rytmísku tónlistarkennaraprófi frá Tónlistarskóla FÍH árið 2016 og lauk burtfaraprófi á rafgítar árið 2017 einnig frá Tónlistarskóla FÍH. Hróðmar starfar einnig sem tónlistarmaður og hefur spilað við alls kyns tilefni Jazzmúsík með hinum og þessum og einnig unnið með hljómsveitum á borð við : Teitur Magnússon, Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar, Ingibjörg Turchi, Benni Hemm Hemm og fleiri. Einnig hefur hann unnið bæði í Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu.

hordmarsi@gmail
849 5496