Söngur

Söngur

Kennsla / Esther Jökulsdóttir, Brynhildur Oddsdóttir og Anna Bergljót Böðvarsdóttir

Óhefðbundin kennsla með hefðbundnu ívafi þar sem nemendur kynnast röddinni sem hljóðfæri til hins ítrasta. Áhersla er lögð á að horfast í augu við óttann sem fylgir því að syngja, leyfa tilfinningum að flæða og læra að njóta hverrar stundar þegar sungið er. Notast er við sambland af klassískri tækni, CVT og leikhúsraddbeitingu.

Söngur er lífið og lífið á að vera skemmtilegt!