Starfsdagur og vetrarfrí

Minnum á að miðvikudaginn 17. febrúar er starfsdagur kennara í Tónsölum og engin kennsla fer fram þann dag.

Vetrarfrí er dagana 18. og 19. febrúar. Er erum við þar að fylgja eftir vetrarfríum í grunnskólum Kópavogs.