Starfsdagur og vetrarfrí

Minnum alla á starfsdag kennara í Tónsölum sem er á morgun, miðvikudag 26.febrúar. Er því engin kennsla þann dag.

Þar að auki minnum við á vetrarfrí sem eru samræmd í öllum skólum í Kópavog í næstu viku. Þau eru semsagt fimmtudag 5.mars og föstudag 6.mars.