Upphaf skólaárs 2022-2023.

Fyrsti kennsludagur er fimmtudagur 25. ágúst. Nemendur og foreldrar eru fyrst boðnir velkomnir til okkar þriðjudaginn 23. ágúst milli kl 16 og 18, til að hitta kennara og velja sér tíma.