Vegna veðurs 7. febrúar.

Gert er ráð fyrir að kennsla í Tónsölum með hefðbundnu sniði í dag þar sem gert er ráð fyrir að veður og færð verði með ásættanlegu móti eftir hádegi í dag. Við biðjum þó fólk um að fylgjast með og senda ekki börn af stað ef breytingar verði þar á.