Vetrarfrí

Minnum á vetrarfrí sem eru á morgun, fimmtudag og föstudag, 17 og 18 febrúar. Þá daga er engin kennsla í Tónsölum. Þar erum við að fylgja eftir grunnskólum í Kópavogi sem eru með vetrarfrí á saman tíma.