Góðan dag.
Minnum alla nemendur hjá okkur á að næsta
mánudag og þriðjudag 21 og 22 okt. eru vetrarfrí í skólum í Kópavogi,
þar með talið í Tónsölum. Þar að auki er starfsdagur hjá okkur í
Tónsölum á miðvikudaginn 23.okt. og því engin kennsla þann dag. Kennsla
er því næst hjá fimmtudaginn 24.okt.
Með vinsemd og virðingu.