Minnum á að á morgun, miðvikudag 5 mars, er starfsdagur kennara í Tónsölum. Það er því engin kennsla þann dag.